Um okkur

Þórborg ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2012. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á hár- og snyrtivörum og hefur það verið stefna fyrirtækisins að flytja inn og selja eingöngu vörur í hæsta gæðaflokki. Þórborg ehf. er staðsett á Nýbýlavegi 28 í Kópavogi.